Invisalign fyrsta skoðun

Allir sem hafa áhuga um Invisalign tannréttingar geta bókað frítt viðtal

Fyrsta skoðun og ráðgjöf vegna Invisalign

Hvað felst í fyrstu skoðun vegna Invisalign?

Í fyrstu skoðun er markmiðið að veita þér allar nauðsynlegar upplýsingar um Invisalign og meta hvort meðferðin henti þér. Við munum fara vel yfir öll mikilvæg atriði og svara spurningum þínum, án skuldbindingar.

Hvað er Invisalign? Við útskýrum nákvæmlega hvernig Invisalign tannréttingar virka, hvað greinir þær frá öðrum lausnum og hvaða ávinning þær geta haft fyrir þig.
Hentar Invisalign fyrir mig? Byggt á ítarlegri skoðun á tönnum og biti metum við hvort Invisalign sé rétta lausnin fyrir þín markmið og þarfir.
Hvað er meðferðin löng og hvað kostar hún? Við veitum þér áætlun um meðferðartíma og skýra sundurliðun á kostnaði, auk upplýsinga um greiðsluvalkosti.
Hringdu í okkur
561-6165
Taktu fyrsta skrefið í átt að nýju brosi

Bókaðu fría ráðgjöf vegna Invisalign.