Persónuverndarstefna

Markmið

Við hjá Brosandi (H20 slf.) leggjum mikla áherslu á að tryggja persónuvernd og öryggi notenda á vefsíðunni okkar, brosandi.is. Þessi persónuverndarstefna lýsir hvernig við vinnum með persónuupplýsingar sem við söfnum í tengslum við notkun þína á vefsíðunni okkar. Við tökum persónuvernd viðskiptavina okkar alvarlega og kappkostum að tryggja vernd persónuupplýsinga í samræmi við gildandi persónuverndarlög

Hvernig við söfnum upplýsingum

Við söfnum persónuupplýsingum þegar þú hefur haft samband við okkur eða sent okkur fyrirspurn í gegnum vefinn. Þær upplýsingar sem við söfnum eru:

 • Persónulegar upplýsingar (nafn, heimilisfang, tölvupóstur, sími)
 • Uppruni og tegund beiðnar
 • Upplýsingar um kaup (kaup á vöru eða þjónustu)

Hvers vegna við söfnum gögnum

Við notum upplýsingarnar þínar til að bæta þjónustu okkar til þín, til að vinna hraðar úr beiðnum og til að tryggja að samband okkar sé betra. Við getum nýtt upplýsingar þínar á eftirfarandi hátt:

 • Tryggja að auðvelt sé að hafa samband við þig
 • Veita þér þær upplýsingar sem þú hefur óskað eftir
 • Senda þér viðeigandi upplýsingar um vöru og/eða þjónustu
 • Mæla frammistöðu auglýsinganna okkar
 • Mæla frammistöðu sölu og  þjónustu
 • Að bæta vöru úrval, þjónustu og upplýsingar

Með fyrirvara um fyrirfram samþykki gætum við einnig notað persónuupplýsingar þínar til að:

 • Senda persónulegar auglýsingar um vöru og þjónustu
 • Veita persónulega upplifun á viðskiptum
 • Framkvæma kannanir á þjónustu

Hvernig við tryggjum öryggi og vernd persónuupplýsinganna

Við vinnum með persónuupplýsingarnar þínar í samræmi við grunnreglur tilskipana Persónuverndar um gagnavernd. Við höfum tekið viðeigandi tæknilega og skipulagsháttalega öryggisráðstafanir til að vernda persónuupplýsingarnar þínar fyrir óheimilum aðgangi, tapi, eyðingu eða skemmdum.

Hverjir hafa aðgang að persónuupplýsingunum

Við gætum deilt persónulegum upplýsingum þínum með samstarfsaðilum okkar til að bæta þjónustu. Við treystum engum fyrir þínum upplýsingum sem við persónulega myndum ekki treysta sjálf. Þannig tryggjum við að þeir séu eins skuldbundnir og við varðandi verndun á gögnin þín og upplýsingum.

Hvernig geta notendur fengið upplýsingar um persónuupplýsingarnar sínar, breytt þeim eða eytt þeim?

Ef þú vilt fá þær persónuupplýsingunum sem við höfum um þig, breyta þeim eða eyða þeim, vinsamlegast sendu tölvupóst á brosandi@brosandi.is

Hvernig uppfærum við persónuverndarstefnuna?

Við kunnum að uppfæra þessa persónuverndarstefnu annað veifið með því að gefa út breytta útgáfu á vefsvæðunum okkar. Við mælum með að notendur kynni sér reglulega stefnuna til ađ vera vel upplýstir um hvernig viđ vinnum međ persónuupplýsingunum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eđa athugasemdir varđandi persónuverndarstefnuna okkar, vinsamlegast hafđu samband viđ okkur í gegnum tölvupóst

Upplýsingar um fyrirtækið

H20 slf.
Háteigsvegi 20, 105 Reykjavík, Íslandi
Kennitala 580412-0410
Netfang: brosandi@brosandi.is