Þjónusta

Markmið Brosandi er að veita framúrskarandi tannlæknaþjónustu, og tryggja viðskiptavinum okkar góða tannheilsu og skínandi bros alla ævi.

Invisalign

Invisalign® er einföld, þægileg og nærri ósjáanleg tannréttingarlausn sem tekur styttri tíma en eldri aðferðir.

Útlits tannlækningar

Hefur þig dreymt um hvítari og beinni tennur en aldrei stigið skrefið til fulls? Við erum með lausnina fyrir þig.

Tannplantar

Tannplantar eru árangursrík og örugg og lausn við tannmissi. Með tannplöntum brúum við bilið og fullkomnum brosið þitt.

Tannhvíttun

Með hvítari tönnum verður brosið þitt bjartara. Því bjóðum við upp á tannhvíttunarmeðferðir sem virka.

Almennar tannlækningar

Brosandi veitir alla almenna tannlæknaþjónustu. Lestu meira um þjónustuframboð okkar hér.

Um okkur

Við bjóðum nýja viðskiptavini velkomna

Markmið Brosandi er að veita framúrskarandi tannlæknaþjónustu og tryggja viðskiptavinum okkar góða tannheilsu og skínandi bros alla ævi.

Við sinnum öllum almennum tannlækningum
Fagmennska í fyrirrúmi
Persónuleg þjónusta
Hringdu í okkur
561-6165

Bókaðu tíma hjá okkur og njóttu heilbrigðara bros

Fylltu út nauðsynlegar upplýsingar og við svörum þér við fyrsta tækifæri

Bóka tíma

Fyrirspurn þín er móttekin
Eitthvað er ekki rétt!