Um okkur

Starfsfólk tannlæknastofunar Brosandi

Brosandi var stofnað

2012

Upphaf

Tannlæknastofan Brosandi var stofnuð árið 2012 á Háteigsvegi 20 þar sem við erum til húsa í dag. Hjá Brosandi leggjum við metnað okkur í fagmennsku og vellíðan viðskiptavina. Andrúmsloftið hjá okkur er persónulegt og þægilegt.

Hafðu samband og við tökum brosandi á móti þér


Tannlæknar

Hallfríður Gunnsteinsdóttir tannlæknir

Hallfríður Gunnsteinsdóttir

Tannlæknir og eigandi
Lauk námi sem tannlæknir 2007
Anna Hlín Gunnarsdóttir tannlæknir

Anna Hlín Gunnarsdóttir

Tannlæknir
Lauk námi sem tannlæknir 2012
Anna Þóra Alfreðsdóttir tannlæknir

Lára Gunnlaugsdóttir

5. árs tannlæknanemi

Starfsfólk Brosandi

Guðrún Bjartmarz Aðstoðarmaður tannlæknis

Guðrún Bjartmarz

Aðstoðarmaður tannlæknis
Lauk námi sem hjúkrunarfræðingur 2007
Selma Guttormsdóttir tanntæknir

Selma Guttormsdóttir

Tanntæknir
Lauk námi sem tanntæknir 2011
Selma Guttormsdóttir tanntæknir

Brynja María Bragadóttir

Aðstoðarmaður tannlæknis
3. árs tannlæknanemi
Selma Guttormsdóttir tanntæknir

Queenie Prince Clarke

Aðstoðarmaður tannlæknis

Skildu áhyggjur þínar eftir við dyrnar og njóttu heilbrigðara bros

Við miðum þjónustu okkar útfrá þér og viljum að öllum líði vel.

Tannlæknaþjónusta Brosandi
Okkar þjónusta

Við bjóðum upp á alhliða tannlæknaþjónustu