Tannplantar

Tannplantar eru árangursrík og örugg og lausn við tannmissi. Með tannplöntum brúum við bilið og fullkomnum brosið þitt.

Tannplantar eru lausn sem breytt hefur miklu síðastliðin ár. Um er að ræða titan skrúfur sem settar eru í bein og látnar gróa fastar í beininu. Skrúfan gegnir þannig hlutverki sem rótarhluti tannarinnar gengdi áður. Þegar tannplantinn hefur gróið fastur í beinið er óhætt að setja krónu á tannplantann. Auk þess að gera hefðbundnar tannplantakrónur í tannlaus bil eru tannplantar mikið notaðir við festingu gervitanna og segja má að enginn ætti að vera með lausar gervitennur lengur.

Bókaðu tíma hjá okkur og njóttu heilbrigðara bros

Fylltu út nauðsynlegar upplýsingar og við svörum þér við fyrsta tækifæri

Bóka tíma

Fyrirspurn þín er móttekin
Eitthvað er ekki rétt!