Útlits tannlækningar

Hefur þig dreymt um hvítari og beinni tennur en aldrei stigið skrefið til fulls? Við erum með lausnina fyrir þig.

Hægt er að bæta útlit tanna á margvíslegan hátt. Sem dæmi má nefna:

  • Hvíttun eða lýsing tanna
  • Lokun frekjuskarðs og bila á milli tanna
  • Hvítar plastfyllingar í stað litaðra fyllinga
  • Lenging eða stytting tanna
  • Jöfnun tannholdslínu
  • Plastfyllingar á litaðar framtennur
  • Skakkar tennur réttar við
  • Postulínskrónur til að breyta útliti tanna
  • Og margt fleira

Bókaðu tíma hjá okkur og njóttu heilbrigðara bros

Fylltu út nauðsynlegar upplýsingar og við svörum þér við fyrsta tækifæri

Bóka tíma

Fyrirspurn þín er móttekin
Eitthvað er ekki rétt!